Fylgist með gengi KA liðanna á Partille

Nú stendur yfir Partille Cup í Svíþjóð þar sem bæði 4. flokkur KA í karla og kvennaflokki leika. Nú er lokið riðlakeppninni en úrslitakeppnin stendur yfrir föstudag og laugardag. Hér að neðan er hægt að sjá gengi liðanna í riðlakeppninni en til að fylgjast með úrslitakeppninni þarf að smella á flipana A-Play-off eða B-Play-off. Eða Matches til að úrslit leikja hvers liðs. Það er því um að gera að fylgjast vel með, áfram KA!

Strákar 15 ára

Strákar 16 ára 1

Strákar 16 ára 2

Stelpur 15 ára

Stelpur 16 ára