4. flokkur KA er lentur i Svitjod. Eins og adur hefur komid fram eru 47 unglingar a vegum KA a Partille Cup.
A leidinni til Svitjodar voru krakkarnir ser og felaginu til soma med godri framkomu og fer tessi ferd vel af stad. I dag eru krakkarnir a leid i rennibrautargardinn Skara Summerland ad gera ser
gladan dag.
Motid sjalft hefst a morgun en ta hefja oll 6 KA lidin leik.
Her kemur svo mynd af Partille hopnum tegar hann var ad leggja af stad til Svitjodar.