Fyrsti heimaleikur strákanna er í kvöld

Handbolti

KA leikur sinn fyrsta heimaleik í Olísdeild karla ţegar Víkingur mćtir í KA-Heimiliđ klukkan 19:30 í kvöld. Strákarnir unnu góđan sigur í fyrsta leik vetrarins á dögunum og ćtla klárlega ađ fylgja ţví eftir međ ykkar stuđning í kvöld!

Ársmiđasalan er í fullum gangi í KA-Heimilinu og er hćgt ađ tryggja sér tvennu fyrir leiki KA og KA/Ţórs á ađeins 30.000 kr. Hlökkum til ađ sjá ykkur, áfram KA!

Ef ţú kemst hinsvegar ekki á leikinn ţá verđur hann í beinni útsendingu á KA-TV og er hćgt ađ fylgjast međ útsendingunni hér:


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is