Gauti Gunnarsson til li­s vi­ KA

Handbolti
Gauti Gunnarsson til li­s vi­ KA
Velkominn Ý KA Gauti!

Gauti Gunnarsson skrifa­i Ý dag undir tveggja ßra samning vi­ handknattleiksdeild KA og mun ■vÝ leika me­ li­inu ß nŠstu leiktÝ­. Gauti er grÝ­arlega spennandi tvÝtugur ÷rvhentur leikma­ur sem gengur til li­s vi­ KA frß ═BV.

Gauti er fastama­ur Ý U20 ßra landsli­i ═slands og var einmitt Ý dag valinn Ý lokahˇp li­sins sem tekur ■ßtt ß EM Ý Port˙gal 5.-18. j˙lÝ nŠstkomandi. Ůß lÚk hann vel me­ ═BV ß nřloknu tÝmabili ■ar sem ═BV fˇr alla lei­ Ý ˙rslit ˙rslitakeppninnar.

Gauti ver­ur ßn nokkurs vafa frßbŠr vi­bˇt vi­ ■ß Allan Nor­berg og Einar Rafn Ei­sson ß hŠgri vŠngnum ß komandi tÝmabili. Mikil uppbygging hefur veri­ Ý starfi handknattleiksdeildar undanfarin ßrá en KA lÚk til Bikar˙rslita Ý vetur og lÚk auk ■ess anna­ ßri­ Ý r÷­ Ý ˙rslitakeppninni og ekki nokkur spurning a­ vi­ Štlum a­ halda ßfram a­ gefa Ý ß komandi vetri.

Samningurinn var undirrita­ur Ý M-Sport Ý Kaupangi en handknattleiksdeild KA skrifa­i ß d÷gunum undir samning vi­ Macron og mun ■vÝ leika Ý fatna­i frß Macron nŠstu fj÷gur ßrin. M-Sport ver­ur ■jˇnustua­ilinn fyrir Macron fatna­inn hÚr fyrir nor­an.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| áhandbolti@ka.is