Glærur frá fyrirlestri Fríðu Rúnar um næringarfræði

Fríða Rún Þórðardóttir næringafræðingur var með fyrirlestur um næringarfræði miðvikudaginn 7. september síðastliðinn í KA heimilinu fyrir þjálfara, iðkendur og foreldra.


Fríða Rún hefur nú sent okkur glærurnar sem hún sýndi á fyrirlestrinum og og er ekki að efa að innihald þeirra á erindi til allra áhugamanna um íþróttaiðkun og því hefur hún gefið okkur leyfi til að birta þær hér.
Smelltu hér til að skoða glærurnar frá Fríðu Rún.