
Handboltatímabilið hefst nú um helgina með árlegu
æfingamóti sem að þessu sinni er kennt við veitingahúsið Greifann. Leikið er í íþróttahúsi Síðuskóla
þar sem bæði KA heimilið og Íþróttahöllin eru í notkun fyrir stórmót í blaki.
Smellið á myndina til að fá nánari upplýsingar um Greifamótið.