Markmiðið var að fá sem flesta til að prófa og kynnast þessari skemmtilegu íþrótt sem handboltinn er. Krakkar úr handboltavali
í 9. og 10. bekk sáu um dómgæslu og „þjálfun“ liðanna og stóðu sig með mikilli prýði.
Næstkomandi miðvikudag verður samskonar mót fyrir 3. og 4. bekk og þá er von á gesti frá HSÍ, en meira um það
síðar.
Meðfylgjandi mynd frá mótinu tók Elmar Sigurðsson.