Handboltaleikir hjá 3. fl. kvenna og 4. fl. karla um helgina

Um helgina leika 3. fl. kvenna og 4. fl. karla í forkeppni vegna niðurröðunar í deildir fyrir veturinn. Leikið verður í KA heimilinu bæði laugardag og sunnudag. Smellið á Lesa meira til að sjá niðurröðun leikjanna.

3.fl.kvenna
Lau. 13.sep. klukkan 15.00 KA - FH  
Lau. 13.sep. klukkan 16.00 Selfoss - Stjarnan 2  
Lau. 13.sep. klukkan 17.00 FH - Selfoss  
Lau. 13.sep. klukkan 18.00 Stjarnan 2 - KA  

Sun. 14.sep. klukkan 10.00 KA - Selfoss  
Sun. 14.sep. klukkan 11.00 FH - Stjarnan 2  

4.fl.karla A-lið
Lau. 13.sep. klukkan 12.00 KA - Grótta  
Lau. 13.sep. klukkan 13.00 Selfoss - KA  
Lau. 13.sep. klukkan 14.00 Grótta - Selfoss  

4.fl.karla B-lið
Lau. 13.sep. klukkan 19.00 KA - HK  
Lau. 13.sep. klukkan 20.00 Fjölnir - Fylkir  

Sun. 14.sep. klukkan 12.00 HK - Fjölnir  
Sun. 14.sep. klukkan 13.00 Fylkir - KA  
Sun. 14.sep. klukkan 14.00 KA - Fjölnir  
Sun. 14.sep. klukkan 15.00 HK - Fylkir