Handboltaleikjasklinn hefst um helgina

Handbolti
Handboltaleikjasklinn hefst um helgina
Vertu me fjrinu vetur!

Handknattleiksdeild KA bur upp rlskemmtilegan handboltaleikjaskla vetur fyrir hressa krakka fdd rin 2016-2018. Sklinn sl gegn sasta vetri og klrt ml a etta skemmtilega framtak er komi til a vera.

Handboltaleikjasklinn fer fram sunnudagsmorgnum Naustaskla fr 10:00 til 10:45 og er fyrsti tmi nna um helgina, 12. september. rautreyndir jlfarar stra fingunum og leggjum vi mikinn metna a krakkarnir bi njti ess a leika sr auk ess a lra grunninn helstu boltafingunum.

Skrning nmskeii fer fram gegnum Sportabler og er hgt a skr sig me v a smella hr. Handboltaleikjasklinn fer fram 12 sunnudaga fram a 1. desember og fer svo ntt nmskei af sta eftir jl. Frekari upplsingar um sklann veitir Sigurli Magni siguroli@ka.is.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is