Handboltamarkvörður óskast hjá 4. flokki kvenna

Nú er sú staða uppi í 4. flokk kvenna að þrátt fyrir ágætis fjölda á æfingum er engin hugrökk stúlka sem er til í að standa í markinu. Ef þú hefur áhuga á því að standa í markinu hjá 4. flokki í vetur, eða langar til að prófa, er hægt að ná af Stefáni Guðnasyni í síma 868-2396.

Að sjálfsögðu er öllum sem hafa áhuga á að æfa í vetur velkomið að hafa samband og prófa að mæta á æfingar.