Á laugardaginn klukkan 14:00 eiga KA1 og Fram að spila í 3. flokki karla. Þetta er toppslagur og því mikilvægt að fá sem flesta til að koma og hvetja strákana.
Strákarnir hafa byrjað árið mjög vel og ætla svo sannarlega að halda áfram á þeirri sigurbraut sem þeir hafa verið á.