Heimaleikur KA/Þór gegn Val á miðvikudaginn

Ásdís fær verðugt verkefni gegn Val
Ásdís fær verðugt verkefni gegn Val

Næsti leikur meistaraflokks er á miðvikudaginn við Val.  Valsstúlkur eru í sárum eftir tap í bikarúrslitaleika en þær samt sem áður eru taplausar á toppi deildarinnar og ljóst að róðurinn verður þungur. 

Leikurinn hefst klukkan 19:00 Í KA heimilinu og við biðjum alla okkar stuðningsmenn að mæta og hvetja okkar lið.

Aðrir leikir á sama tíma: