Heimir Örn kemur í ţjálfarateymi KA

Handbolti

Heimir Örn Árnason kemur inn í ţjálfarateymi KA og verđur ţeim Jonna og Sverre til ađstođar og halds og trausts. Handboltaunnendur ćttu ađ ţekkja Heimi en hann er fćddur og uppalinn KA mađur og hefur mikla reynslu bćđi sem leikmađur og ţjálfari.

Heimir mun ţar af leiđandi láta af dómgćslu í bili en Heimir hefur getiđ sér orđspor sem einn besti dómari landsins undanfarin ár.

KA leikur gegn Gróttu á sunnudaginn og mun Heimir vera í ţjálfarateyminu í ţeim leik, ásamt Jónatani og Sverre.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is