Helga, Rakel og Anna í landsliđsverkefni

Handbolti

KA/Ţór á ţrjá fulltrúa í ćfingahópum U-17 og U-19 ára landsliđa Íslands í handbolta. Helga María Viđarsdóttir og Rakel Sara Elvarsdóttir eru í U-17 hópnum og ţá er hún Anna Ţyrí Halldórsdóttir í U-19. Ţrátt fyrir ungan aldur hafa ţćr allar veriđ í hlutverki í meistaraflokki í vetur en ţćr Rakel Sara og Anna Ţyrí hafa veriđ í hóp í öllum leikjum vetrarins.

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friđbjörn Björnsson ţjálfa U-17 ára landsliđiđ sem mun ćfa dagana 20.–24. mars. Stefán Arnarson og Sigurgeir Jónsson ţjálfa hinsvegar U-19 ára landsliđiđ sem mun ćfa dagana 20.–23. mars.

Viđ óskum stelpunum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is