Leikið var í KA heimilinu og Íþróttahöllinni. Nú liggja öll úrslit mótsins fyrir en leikið var í þrem styrkleikaflokkum
stelpna og sömuleiðis þrem flokkum stráka. Úrslit allra leika og röð liða liggur nú fyrir og hægt að nálgast þau á
síðu mótsins.
Smelltu hér til að sjá síðu mótsins.