Íslandsmót í handknattleik - 6. flokkur karla

Dagana 2.-4. maí fer fram 5. umferð í Íslandsmóti 6. flokks karla hér á Akureyri. Mótið fer fram hér á Akureyri og nefnist Hagkaupsmót KA og Þórs. Leikið er í KA-húsinu við Dalsbraut svo og í Síðuskóla við Bugðusíðu.

Upplýsingar um leikjafyrirkomulag er hægt að nálgast hér.