Jóhann Geir til liđs viđ KA

Handbolti
Jóhann Geir til liđs viđ KA
Jói og Haddur vel sprittađir og sáttir!

Jóhann Geir Sćvarsson skrifađi í dag undir tveggja ára samning viđ Handknattleiksdeild KA. Jóhann sem er 21 árs gengur til liđs viđ KA frá Ţór og leikur í vinstra horni. Fyrr í dag skrifađi hćgri hornamađurinn Árni Bragi Eyjólfsson undir hjá liđinu og verđur KA ţví vel skipađ í hornunum í vetur.

Jóhann ćfđi međ KA í yngriflokkum áđur en hann skipti yfir í Ţór og ţekkir hann ţví vel til félagsins. Auk ţess er fađir hans, Sćvar Árnason, mikil KA kempa sem vann allt sem hćgt var ađ vinna međ félaginu á árunum 1996-2006 en rétt eins og sonurinn lék hann í vinstra horninu.

Viđ bjóđum Jóhann velkominn í KA og hlökkum til ađ sjá til hans í horninu í gula búningnum á komandi vetri.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is