Meistaraflokkar KA og KA/Þórs í handbolta standa fyrir stórglæsilegur jólahappdrætti þar sem yfir 60 vinningar eru í boði. Aðeins verður dregið úr seldum miðum og því ansi góðar líkur á að detta í lukkupottinn. Dregið verður 14. desember og því um að gera að tryggja sér miða sem fyrst!
Miðinn kostar 2.000 krónur en hægt er að versla þrjá í einu og borga þá einungis 5.000 krónur en leikmenn og stjórnarmenn sjá um söluna. Það felst mikil vinna sem og kostnaður við að halda úti tveimur liðum í efstu deild og skiptir stuðningur ykkar öllu máli.
Dregið verður eins og fyrr segir þann 14. desember og verða vinningsnúmer birt hér á síðunni í kjölfarið og vinningshafar geta svo vitjað vinninganna í KA-Heimilinu.
Vinningur | Verðmæti |
1. Hjól og bakpoki frá TRi | 136.000 kr |
2. Sjónvarp frá Ormsson | 135.000 kr |
3. Helgarferð - matur, gisting, flug og bíll | 100.000 kr |
4. Helgarferð - gisting, flug, spa og bíll | 99.000 kr |
5. Vefhýsing í 1 ár hjá Tactica | 120.000 kr |
6. Gjafabréf í Bónus | 50.000 kr |
7. Gullmiði hjá knattspyrnudeild KA | 50.000 kr |
8. Apple TV 4K og mánaðaráskrift frá Vodafone | 39.890 kr |
9. Galaxy Tab A7 Lite frá Símanum | 34.990 kr |
10. Bílaleigubíll í 2 daga frá Avis | 30.100 kr |
11. Bronsmiði hjá knattspyrnudeild KA | 30.000 kr |
12. Bronsmiði hjá knattspyrnudeild KA | 30.000 kr |
13. Gjafapoki frá 66° Norður | 27.300 kr |
14. Gjafabréf í H-verslun | 25.000 kr |
15. Gjafabréf hjá Bryggjunni | 25.000 kr |
16. Gjafabréf í Slippfélaginu | 20.000 kr |
17. Gisting á KEA hótelum fyrir tvo | 20.000 kr |
18. Gisting fyrir tvo og morgunmatur á Grand Hótel | 20.000 kr |
19. Gjafabréf hjá Norðlenska Kjarnafæði | 20.000 kr |
20. Gjafabréf í Slippfélaginu | 20.000 kr |
21. Gjafabréf í JMJ | 15.000 kr |
22. Gjafabréf í JMJ | 15.000 kr |
23. Golfhringur fyrir tvo á Jaðarsvelli | 15.000 kr |
24. Golfhringur fyrir tvo á Jaðarsvelli | 15.000 kr |
25. Bensíngjafabréf hjá Orkunni | 15.000 kr |
26. Bensíngjafabréf hjá Orkunni | 15.000 kr |
27. Gjafabréf á Strikinu | 15.000 kr |
28. Gjafabréf á Strikinu | 15.000 kr |
29. LED ljós frá Straumrás | 13.000 kr |
30. Ninja blandari frá Elko | 12.000 kr |
31. Gjafabréf frá Norðlenska Kjarnafæði | 12.000 kr |
32. Gjafabréf fyrir 2 í Jarðböðin | 11.400 kr |
33. Gjafabréf fyrir 2 í Jarðböðin | 11.400 kr |
34. Gjafabréf á RUB23 | 10.000 kr |
35. 4x stór kombó á Lemon | 10.000 kr |
36. 2x einnota myndavélar og framköllun hjá Pedrómyndum | 10.000 kr |
37. Snyrtivörur frá Pharmarctica | 10.000 kr |
38. Fimm bíómiðar í Borgarbíó | 10.000 kr |
39. Bílaþvottur hjá Fjölsmiðjunni | 10.000 kr |
40. Bílaþvottur hjá Fjölsmiðjunni | 10.000 kr |
41. Gjafabréf fyrir tvo í Sjóböðin | 9.800 kr |
42. Karfa með vörum frá GoodGood fyrir sykurlausan Brunch | 9.000 kr |
43. Karfa með vörum frá GoodGood fyrir sykurlausan Brunch | 9.000 kr |
44. Karfa með vörum frá GoodGood fyrir sykurlausan Brunch | 9.000 kr |
45. Karfa með vörum frá GoodGood fyrir sykurlausan Brunch | 9.000 kr |
46. Karfa með vörum frá GoodGood fyrir sykurlausan Brunch | 9.000 kr |
47. Jóga dýna og brúsi frá Sport 24 | 8.000 kr |
48. Jólaskál og súkkulaði frá Vorhús | 7.000 kr |
49. Invigo Brilliance gjafakassi hjá Halldór Jónsson | 5.200 kr |
50. Invigo Brilliance gjafakassi hjá Halldór Jónsson | 5.200 kr |
51. Invigo Brilliance gjafakassi hjá Halldór Jónsson | 5.200 kr |
52. Gjafabréf í Salatgerðin | 5.200 kr |
53. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni | 5.000 kr |
54. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni | 5.000 kr |
55. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni | 5.000 kr |
56. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni | 5.000 kr |
57. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni. | 5.000 kr |
58. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni | 5.000 kr |
59. Gjafabréf í Múlaberg | 5.000 kr |
60. Gjafabréf í Salatsjoppuna | 5.000 kr |
61. Gjafabréf í Salatsjoppuna | 5.000 kr |