Jólahappdrćtti KA og KA/Ţórs - dregiđ 14. des

Handbolti

Meistaraflokkar KA og KA/Ţórs í handbolta standa fyrir stórglćsilegur jólahappdrćtti ţar sem yfir 60 vinningar eru í bođi. Ađeins verđur dregiđ úr seldum miđum og ţví ansi góđar líkur á ađ detta í lukkupottinn. Dregiđ verđur 14. desember og ţví um ađ gera ađ tryggja sér miđa sem fyrst!

Miđinn kostar 2.000 krónur en hćgt er ađ versla ţrjá í einu og borga ţá einungis 5.000 krónur en leikmenn og stjórnarmenn sjá um söluna. Ţađ felst mikil vinna sem og kostnađur viđ ađ halda úti tveimur liđum í efstu deild og skiptir stuđningur ykkar öllu máli.

Dregiđ verđur eins og fyrr segir ţann 14. desember og verđa vinningsnúmer birt hér á síđunni í kjölfariđ og vinningshafar geta svo vitjađ vinninganna í KA-Heimilinu.

Vinningur Verđmćti
1. Hjól og bakpoki frá TRi 136.000 kr
2. Sjónvarp frá Ormsson 135.000 kr
3. Helgarferđ - matur, gisting, flug og bíll 100.000 kr
4. Helgarferđ - gisting, flug, spa og bíll 99.000 kr
5. Vefhýsing í 1 ár hjá Tactica 120.000 kr
6. Gjafabréf í Bónus 50.000 kr
7. Gullmiđi hjá knattspyrnudeild KA 50.000 kr
8. Apple TV 4K og mánađaráskrift frá Vodafone 39.890 kr
9. Galaxy Tab A7 Lite frá Símanum 34.990 kr
10. Bílaleigubíll í 2 daga frá Avis 30.100 kr
11. Bronsmiđi hjá knattspyrnudeild KA 30.000 kr
12. Bronsmiđi hjá knattspyrnudeild KA 30.000 kr
13. Gjafapoki frá 66° Norđur 27.300 kr
14. Gjafabréf í H-verslun 25.000 kr
15. Gjafabréf hjá Bryggjunni 25.000 kr
16. Gjafabréf í Slippfélaginu 20.000 kr
17. Gisting á KEA hótelum fyrir tvo 20.000 kr
18. Gisting fyrir tvo og morgunmatur á Grand Hótel 20.000 kr
19. Gjafabréf hjá Norđlenska Kjarnafćđi 20.000 kr
20. Gjafabréf í Slippfélaginu 20.000 kr
21. Gjafabréf í JMJ 15.000 kr
22. Gjafabréf í JMJ 15.000 kr
23. Golfhringur fyrir tvo á Jađarsvelli 15.000 kr
24. Golfhringur fyrir tvo á Jađarsvelli 15.000 kr
25. Bensíngjafabréf hjá Orkunni 15.000 kr
26. Bensíngjafabréf hjá Orkunni 15.000 kr
27. Gjafabréf á Strikinu 15.000 kr
28. Gjafabréf á Strikinu 15.000 kr
29. LED ljós frá Straumrás 13.000 kr
30. Ninja blandari frá Elko 12.000 kr
31. Gjafabréf frá Norđlenska Kjarnafćđi 12.000 kr
32. Gjafabréf fyrir 2 í Jarđböđin 11.400 kr
33. Gjafabréf fyrir 2 í Jarđböđin 11.400 kr
34. Gjafabréf á RUB23 10.000 kr
35. 4x stór kombó á Lemon 10.000 kr
36. 2x einnota myndavélar og framköllun hjá Pedrómyndum 10.000 kr
37. Snyrtivörur frá Pharmarctica 10.000 kr
38. Fimm bíómiđar í Borgarbíó 10.000 kr
39. Bílaţvottur hjá Fjölsmiđjunni 10.000 kr
40. Bílaţvottur hjá Fjölsmiđjunni 10.000 kr
41. Gjafabréf fyrir tvo í Sjóböđin 9.800 kr
42. Karfa međ vörum frá GoodGood fyrir sykurlausan Brunch 9.000 kr
43. Karfa međ vörum frá GoodGood fyrir sykurlausan Brunch 9.000 kr
44. Karfa međ vörum frá GoodGood fyrir sykurlausan Brunch 9.000 kr
45. Karfa međ vörum frá GoodGood fyrir sykurlausan Brunch 9.000 kr
46. Karfa međ vörum frá GoodGood fyrir sykurlausan Brunch 9.000 kr
47. Jóga dýna og brúsi frá Sport 24 8.000 kr
48. Jólaskál og súkkulađi frá Vorhús 7.000 kr
49. Invigo Brilliance gjafakassi hjá Halldór Jónsson 5.200 kr
50. Invigo Brilliance gjafakassi hjá Halldór Jónsson 5.200 kr
51. Invigo Brilliance gjafakassi hjá Halldór Jónsson 5.200 kr
52. Gjafabréf í Salatgerđin 5.200 kr
53. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni 5.000 kr
54. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni 5.000 kr
55. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni 5.000 kr
56. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni 5.000 kr
57. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni. 5.000 kr
58. Gjafabréf í Hamborgarafabrikkunni 5.000 kr
59. Gjafabréf í Múlaberg 5.000 kr
60. Gjafabréf í Salatsjoppuna 5.000 kr
61. Gjafabréf í Salatsjoppuna 5.000 kr

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is