Jólahappdrætti KA og KA/Þór - dregið 17. des!

Hið árlega og geysivinsæla jólahappdrætti KA og KA/Þórs er farið af stað. Vinningaskráin er kyngimögnuð og telur í ár akkúrat 100 vinninga og heildarverðmæti þeirra er yfir tveimur milljónum íslenskra króna!

Hægt er að gera kjarakaup ef keyptir eru fleiri miðar auk þess sem einungist verður dregið úr seldum miðum - og eru því vinningslíkurnar töluverðar:

1 miði = 2.500 kr
2 miðar = 4.000 kr
3 miðar = 5.000 kr
10 miðar = 10.000 kr

Dregið verður 17. desember og hægt verður að sækja vinninga í KA-heimilinu fyrir jól. Vinningar verða birtir hér á KA.is að drætti loknum.

Vinningaskrá:

Númer og aðili Vinningur Andvirði
1. Icelandair Gjafabréf að verðmæti 100 þús.kr. 100.000
2. Avis Bílaleiga Helgarleiga á bíl 70.000
3. Heiltönn Lýsingaskinnur 55.000
4. Heiltönn Lýsingaskinnur 55.000
5. Heiltönn Lýsingaskinnur 55.000
6. Brimborg / Max1 Gjafabréf upp í Nokian dekk hjá Brimborg 50.000
7. Tröllaferðir Gjafabréf  50.000
8. Tröllaferðir Gjafabréf  50.000
9. Símenntun Gjafabréf 50.000
10. Símenntun Gjafabréf 50.000
11. Stilling ehf. Gjafabréf á Thule vörur í verslunum Stillingar 50.000
12. KA Ársmiði á fótboltasumarið 2026 50.000
13. KA Ársmiði á fótboltasumarið 2026 50.000
14. Center Hotels Gjafabréf - Gisting, morgunverður og spa 40.000
15. Center Hotels Gjafabréf - Gisting, morgunverður og spa 40.000
16. KA Ársmiði á heimaleiki KA og KA/Þór 40.000
17. KA Ársmiði á heimaleiki KA og KA/Þór 40.000
18. KA Ársmiði á heimaleiki KA og KA/Þór 40.000
19. KA Ársmiði á heimaleiki KA og KA/Þór 40.000
20. Íslandshótel / Fosshótel Gjafabréf í gistingu 35.000
21. Höldur Helgarleiga á bíl 35.000
22. Bláa Lónið Comfort aðgangur í Bláa Lónið fyrir tvo 31.980
23. Hótel Kea Vetrargjafabréf - Ein nótt fyrir tvo með morgunverði og drykkur við komu 30.000
24. Eyja gjafabréf 30.000
25. Norðursigling hvalaskoðun fyrir 2 30.000
26. Helja Stay Gisting í eina nótt í Glamping kúlu Helju í Þykkvabæ 29.990
27. Golfklúbbur Mosfellsbæjar Golfhringur fyrir 2 27.800
28. Golfklúbbur Mosfellsbæjar Golfhringur fyrir 2 27.800
29. Vodafone Airpods 4 26.990
30. Norður Líkamsrækt 1 mánaðar kort 24.990
31. Golfklúbbur Akureyrar Golfhringur fyrir 2 21.800
32. Síminn Headphone 20.000
33. Kjarnafæði gjafabréf 20.000
34. Kjarnafæði gjafabréf 20.000
35. Kjarnafæði Gjafabréf 20.000
36. Icewear Gjafabréf 20.000
37. Icewear Gjafabréf 20.000
38. Icewear Gjafabréf 20.000
39. Heimsferðir Gjafabréf 20.000
40. Heimsferðir Gjafabréf 20.000
41. Jarðböðin Gjafabréf fyrir tvo + drykkur 17.600
42. Jarðböðin Gjafabréf fyrir tvo + drykkur 17.600
43. Retro Chicken 5x máltíðir með gosi 17.500
44. Karisma Snyrtivörur 17.500
45. Sindri Stórt Topplyklasett 16.900
46. Slippfélagið Myndlistarpakki 15.000
47. Slippfélagið Myndlistarpakki 15.000
48. Majo Gjafabréf 15.000
49. Bíleyri Gjafabréf dekkjaskipti 15.000
50. Bíleyri Gjafabréf dekkjaskipti 15.000
51. Sjóböðin Gjafabréf fyrir tvo 13.980
52. Sjóböðin Gjafabréf fyrir tvo 13.980
53. Golfklúbbur Akureyrar 2 klst í golfhermum GA 11.000
54. Golfklúbbur Akureyrar 2 klst í golfhermum GA 11.000
55. Bílanaust TopTool mini Topplykklasett 11.000
56. Höldur Gjafabréf í +þvott 10.000
57. CCEP / Vífilfell Inneign fyrir vörum 10.000
58. Advania Dell fartölvubakpoki 8.900
59. Advania Dell fartölvubakpoki 8.900
60. Sindri lítið Topplyklasett 8.900
61. Heimilistæki/Tölvulistinn/Kúnígúnd Jólaórói - Georg Jensen 8.300
62. Niðavellir Æfingateygja og nuddrúlla 8.000
63. Niðavellir Æfingateygja og nuddrúlla 8.000
64. Niðavellir Æfingateygja og nuddrúlla 8.000
65. Niðavellir Æfingateygja og nuddrúlla 8.000
66. Spil og Leirunesti   7.800
67. Spil og Leirunesti   7.800
68. Spil og Leirunesti   7.800
69. Spil og Leirunesti   7.800
70. Spil og Leirunesti   7.800
71. Spil og Leirunesti   7.800
72. Spil og Emmessís   7.800
73. Spil og Emmessís   7.800
74. Spil og Emmessís   7.800
75. Spil og Emmessís   7.800
76. sexhundruð rakarastofa Gjafabréf 7.500
77. Va snyrtistofa ProNails gjafapakki (Handa- og fótamaski, naglabandaolía og handáburður) 7.500
78. Leirunesti Fjölskyldutilboð fyrir 6 7.300
79. Leirunesti Fjölskyldutilboð fyrir 6 7.300
80. Lyf og heilsa Augnkrem, næturkrem, dagkrem 6.690
81. 600 klifur gjafabréf klifur fyrir 2 + skór 6.000
82. MS Kassi af hleiðslu 5.000
83. MS Kassi af hleiðslu 5.000
84. Sportver Gjafabréf 5.000
85. Verksmiðjan Gjafabréf 5.000
86. Verksmiðjan Gjafabréf 5.000
87. Verksmiðjan Gjafabréf 5.000
88. Skart og verðlaun Gjafabréf 5.000
89. Kaffibrennslan kaffipakki 5.000
90. Kaffibrennslan kaffipakki 5.000
91. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
92. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
93. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
94. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
95. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
96. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
97. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
98. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
99. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000
100. Elko Soundcore Select ferðahátalari bluetooth 5.000