KA - Grótta á morgun! 101 miđi í bođi

Handbolti
KA - Grótta á morgun! 101 miđi í bođi
Strákarnir ćtla sér sigur á morgun! (mynd: EBF)

KA tekur á móti Gróttu í spennuleik í KA-Heimilinu á morgun, laugardag, klukkan 17:00 í 3. umferđ Olís deildar karla. Strákarnir hafa byrjađ veturinn vel og eru međ ţrjú stig af fjórum mögulegum og ćtla sér ađ sćkja önnur tvö međ ykkar stuđning!

Athugiđ ađ vegna Covid stöđunnar getum viđ ađeins tekiđ á móti 101 áhorfanda. 16 ára og yngri eru inni í tölunni og hefst miđasala klukkan 12:00 í KA-Heimilinu á morgun.

Ársmiđahafar ţurfa ađ sćkja sér miđa. Stakur miđi kostar 1.500 kr fyrir 16 ára og eldri, 500 kr fyrir börn.

Fyrir ţá sem ekki komast verđur leikurinn í beinni útsendingu á KA-TV, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is