KA sćkir Stjörnuna heim kl. 19:30

Handbolti
KA sćkir Stjörnuna heim kl. 19:30
Raggi mćtir sínu gamla liđi í kvöld

Baráttan heldur áfram í Olís deild karla í handboltanum í kvöld er KA sćkir Stjörnuna heim í TM-Höllina. KA-liđiđ hefur fariđ vel af stađ og er međ fjögur stig af sex mögulegum og er taplaust eftir fyrstu ţrjá leiki sína.

Heimamenn hafa hinsvegar fariđ verr af stađ og eru međ eitt stig eftir sína ţrjá leiki en Patrekur Jóhannesson er međ hörkuliđ í höndunum og alveg ljóst ađ Stjarnan á eftir ađ finna taktinn og klífa töfluna.

Ţađ má búast viđ alvöru baráttuleik í kvöld en leikir liđanna undanfarin ár hafa veriđ gríđarlega spennandi og hart barist. Ragnar Snćdahl Njálsson sem gekk aftur til liđs viđ KA í sumar frá Stjörnunni mćtir ţarna fyrrum samherjum sínum en Dagur Gautason sem fór til Stjörnunnar frá KA er meiddur og getur ţví ekki tekiđ ţátt í leiknum.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta á leikinn og styđja KA til sigurs en fyrir ţá sem ekki komast á völlinn verđur hann í beinni á 210TV á YouTube, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is