KA/Ţór fékk meistarana frá Kósóvó

Handbolti
KA/Ţór fékk meistarana frá Kósóvó
Spennandi verkefni framundan! (mynd: Egill Bjarni)

Dregiđ var í fyrstu umferđir Evrópubikarkeppni kvenna í dag en Íslandsmeistarar KA/Ţórs taka ţátt í fyrsta skiptiđ í Evrópukeppni eftir frábćran árangur á síđustu leiktíđ. Raunar ćtlađi liđiđ ađ taka ţátt í Evrópukeppni á síđustu leiktíđ en ekkert varđ af ţví vegna Covid veirunnar.

Andstćđingar stelpnanna í fyrstu umferđ verđa meistararnir frá Kósóvó en ţađ er liđ KFH Istogu. Istogu bar höfuđ og herđar yfir önnur liđ í Kósóvó á síđustu leiktíđ en auk ţess ađ verđa landsmeistari varđ liđiđ bikarmeistari og ţađ án ţess ađ tapa leik allt tímabiliđ. Ţá hefur liđ Istogu hefur undanfarin ţrjú tímabil keppt í Evrópukeppni en í fyrra tapađi liđiđ međ eins marks mun fyrir Victoria-Berestie í ţriđju umferđ keppninnar.

Ţađ er ţví ljóst ađ andstćđingur okkar er sterkur og verđur spennandi ađ sjá hvar stelpurnar okkar standa ţegar liđin mćtast en áćtlađ er ađ fyrri viđureign liđanna fari fram í Kósóvó 16. eđa 17. október og sá síđari í KA-Heimilinu ţann 23. eđa 24. október. Ţađ gćti ţó breyst og munum viđ tilkynna breytingar hér á síđunni ef af verđa.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is