KA/Ţór fékk spćnsku bikarmeistarana

Handbolti
KA/Ţór fékk spćnsku bikarmeistarana
Stelpurnar ćtla sér enn lengra í Evrópu!

Dregiđ var í 32-liđa úrslit Evrópubikars kvenna í handbolta í dag en KA/Ţór sló út Kósóvómeistarana í KHF Istogu í 64-liđa úrslitunum samtals 63-56 og var ţví í pottinum ţegar dregiđ var í höfuđstöđvum Evrópska Handknattleikssambandsins í Austurríki í dag.

KA/Ţór sem tekur ţátt í Evrópukeppni í fyrsta skiptiđ var ţví í lćgri styrkleikaröđinni og fékk ţar af leiđandi andstćđing úr efri styrkleikanum. ÍBV var einnig í pottinum og vegna ţess ađ ţćr hafa leikiđ áđur í keppninni og náđ ţar árangri voru ţćr í efri hlutanum og gátu liđin ţví dregist gegn hvort öđru.

Ţađ gerđist sem betur fer ekki og fengu stelpurnar ţađ krefjandi verkefni ađ mćta spćnska liđinu CB Elche. Elche er spćnskur bikarmeistari og hefur fariđ af stađ af krafti í spćnsku deildinni í vetur međ tvo sigra og eitt jafntefli í fyrstu ţremur leikjum sínum.

Liđ Elche er ákaflega sterkt og kemur inn í keppnina í 32-liđa úrslitunum og ţurfti ţví ekki ađ leika í síđustu umferđ. Liđiđ lék einnig í keppninni á síđustu leiktíđ en tapađi ţá í 32-liđa úrslitunum gegn löndum sínum í Granollers. Tímabiliđ 2013-2014 komst liđiđ í 16-liđa úrslit keppninnar en tapađi ţar gegn Rússneska liđinu Astrakhanochka.

Áćtlađ er ađ leikirnir munu fara fram dagana 13. og 14. nóvember og 20. og 21. nóvember og er fyrri leikurinn heimaleikur okkar liđs. KA/Ţór lék ţó báđa leikina gegn Istogu í Kósóvó og kemur í ljós á nćstunni hvort liđin komi sér saman um ađ leika báđa leikina á sama stađ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is