KA/r fer bikarrslitahelgina

Handbolti

KA/r stti Stjrnuna heim 8-lia rslitum Coca-Cola bikarsins kvld en liin brust hart sustu leikt og mtti bast vi ansi erfium leik.KA/r geri sr hinsvegar lti fyrir og vann sannfrandi sigur 23-28 og tryggi sr sti bikarrslitahelginni.

Stjarnan byrjai leikinn betur og hafi yfirhndina. Stelpurnar geru sig sekar um of marga tapaa bolta og vantai bit varnarleikinn. En egar la fr fyrri hlfleikinn tkst liinu a sna dminu vi og keyru heimakonur. Me agari leik tkst KA/r a n forystunni og leiddi 11-12 er liin gengu til bningsherbergja sinna.

a var svo aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda eim sari en me frbrum varnarleik fr allt bit r lii Stjrnunnar og KA/r tk gjrsamlega yfir leikinn. Mestur var munurinn nu mrk liunum en Stjarnan ni a laga stuna og lokatlur 23-28 sigur KA/rs.

Stjarnan er me hrkuli vetur og a er virkilega sterkt a leggja lii a velli jafn sannfrandi og raun ber vitni, srstaklega eftir brsuga byrjun leiknum. Stelpurnar eru n komnar undanrslit bikarsins og mta ar FH fimmtudaginn 30. september. rslitaleikurinn fer svo fram 2. oktber en hinni undanrslitaviureigninni eigast vi Fram og Valur.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is