KA/Ţór međ bingó á sunnudag

Handbolti

KA/Ţór verđur međ stórskemmtilegt bingó á sunnudaginn klukkan 14:00 í Naustaskóla. Glćsilegir vinningar verđa í bođi og ţá er vöfflukaffi á svćđinu. Allur ágóđi fer í fyrsta evrópuverkefni stelpnanna og ljóst ađ ţú vilt ekki missa af ţessu fjöri sem hentar öllum aldri.

KA/Ţór sem hampađi Íslandsmeistaratitlinum á síđustu leiktíđ er á leiđinni til Kósóvó ţar sem liđiđ leikur tvo leiki gegn KFH Istogu. Istogu er Kósóvómeistari og má búast viđ ansi krefjandi en á sama tíma skemmtilegu verkefni ţar sem liđin berjast um sćti í nćstu umferđ í Evrópubikarkeppni kvenna.

Ţrjú bingóspjöld kosta 2.500 krónur saman en stakt spjald er á 1.000 krónur. Hlökkum til ađ sjá ykkur í Naustaskóla!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is