KA/Ţór međ öruggan sigur á Víking

Handbolti
KA/Ţór međ öruggan sigur á Víking
Stelpurnar gera fátt annađ en ađ fagna í vetur!

Kvennaliđ KA/Ţórs heldur áfram á sigurbraut í Grill 66 deild kvenna ţegar liđiđ tók á móti Víkingum. Stelpurnar náđu fljótt góđu taki á leiknum en stađan í hálfleik var 19-13. Ţađ var svo aldrei spurning í síđari hálfleik hvar sigurinn myndi enda og voru lokatölur 32-21 fyrir KA/Ţór.

Mörk KA/Ţór: Ásdís Sigurđardóttir var markahćst međ 7 mörk, Kara Rún Árnadóttir og Martha Hermannsdóttir gerđu 5 mörk hvor, Ásdís Guđmundsdóttir gerđi 4 mörk, Katrín Vilhjálmsdóttir gerđi 3 mörk, Ólöf Marín Hlynsdóttir, Steinunn Guđjónsdóttir og Hulda Bryndís Tryggvadóttir gerđu 2 mörk og Ţóra Björk Stefánsdóttir og Svala Björk Svavarsdóttir gerđu 1 mark hvor.

Stelpurnar eru ţví áfram á toppi deildarinnar en liđiđ er međ 27 stig ţegar tvćr umferđir eru eftir en HK er í 2. sćti međ 25 stig og ljóst ađ stelpurnar ţurfa ađ halda áfram til ađ tryggja sigur í deildinni og um leiđ sćti í deild ţeirra bestu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is