KA/Ţór sigrađi FH örugglega og styrkti stöđu sína á toppnum

Handbolti

KA/Ţór sigrađi FH örugglega í Grill66 deild kvenna í leik sem fram fór Í KA-heimilinu í dag. KA/Ţór skorađi fyrstu ţrjú mörk leiksins og leit aldrei til baka. Munurinn á liđunum var á bilinu 3-6 mörk allann leikinn ţar til undir lokinn ţegar ađ KA/Ţór seig enn lengra frammúr. Leiknum lauk međ 29-18 sigri KA/Ţór en stađan var 14-9 í hálfleik.

Steinunn Guđjónsdóttir var frábćr í vinstra horni KA/Ţór í dag en hún skorađi mörk í öllum regnbogans litum, úr hröđum upphlaupum, úr horninu og fyrir utan.
Annars var markaskorun KA/Ţór sem hér segir: Steinunn Guđjónsdóttir 9, Martha Hermannsdóttir 8 (5 úr vítum), Ásdís Sigurđardóttir 4, Ásdís Guđmundsdóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3, Kolbrún María Bragadóttir 1 og Ţórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 1 mark.
Sunna Guđrún Pétursdóttir stóđ vaktina í marki KA/Ţór og varđi 19 skot.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is