KA/Ţór - Stjarnan kl. 16:30 í dag

Handbolti

Baráttan heldur áfram í Olísdeild kvenna í dag er Íslandsmeistarar KA/Ţórs taka á móti Stjörnunni í KA-Heimilinu klukkan 16:30. Stelpurnar unnu góđan sigur á ÍBV á dögunum og ţá slógu ţćr út Stjörnuna í Bikarkeppninni í fyrsta leik tímabilsins.

Leikir KA/Ţórs og Stjörnunnar undanfarin ár hafa veriđ spennuţrungnir og í raun algjörlega magnađir handboltaleikir. Leikirnir hafa iđulega ráđist á lokasekúndunum og má reikna međ ađ ţađ haldi áfram í leik dagsins.

Stuđningur ykkar skiptir öllu máli og hlökkum viđ til ađ sjá ykkur í stúkunni, áfram KA/Ţór!

Ef ţú kemst hinsvegar ómögulega á leikinn ţá verđur hann í beinni á KA-TV.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is