KA - Valur í beinni á KA-TV kl. 19:30

Handbolti

Ţađ er skammt stórra högga á milli í handboltanum ţessa dagana en í kvöld tekur KA á móti Valsmönnum ađeins ţrem dögum eftir ađ strákarnir unnu frćkinn sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum. Eftir ţrjá daga mćta strákarnir svo Ţór í öđrum nágrannaslagnum á stuttum tíma.

KA er taplaust í síđustu fjórum leikjum sínum og hefur unniđ ţrjá af ţessum leikjum. Strákarnir eru međ 9 stig eftir fyrstu átta leiki sína í Olísdeildinni en Valur er međ 10 stig eftir níu leiki. Međ sigri í dag getur KA liđiđ ţar međ fariđ uppfyrir Val auk ţess sem liđiđ á enn leik til góđa.

Á sama tíma er baráttan í deildinni gríđarlega jöfn og spennandi en ađeins eitt stig skilur ađ liđin í 5. sćti og 9. sćti. KA er fyrir leikinn í 6. sćtinu og er ađeins fjórum stigum frá toppsćtinu.

Ţađ má búast viđ svakalegum leik í kvöld en rimma KA og Vals er fyrir löngu orđin söguleg. Ţá tapađi Valur illa í síđustu umferđ sem mun klárlega ýta hressilega viđ ţeim fyrir leik kvöldsins.

Athugiđ ađ engir áhorfendur eru leyfđir á leiknum í kvöld en hann verđur í beinni á KA-TV, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is