KA vann sumarmót HSÍ í 5. flokki yngri

Handbolti
KA vann sumarmót HSÍ í 5. flokki yngri
Strákarnir sigurreifir eftir frábćra helgi!

Strákarnir á yngra ári 5. flokks gerđu sér lítiđ fyrir og unnu efstu deild á sumarmóti HSÍ um helgina. Handknattleikssambandiđ hefur veriđ ađ halda sumarmót í júní fyrir yngriflokkana ţar sem ađ ţurfti ađ aflýsa tveimur síđustu mótunum á Íslandsmótinu vegna Covid-19.

Efri röđ frá vinstri: Úlfar Örn Guđbjargarson, Ingólfur Árni Benediksson, Leó Friđriksson, Aron Dađi Stefánsson og Stefán Árnason ţjálfari
Neđri röđ frá vinstri: Ţórir Hrafn Ellertsson, Heimir Sigurpáll Árnason, Almar Andri Ţorvaldsson og Ragnar Orri Jónsson.

KA strákarnir sýndu frábćra takta um helgina og töpuđu ekki leik sem tryggđi ţeim sigurinn á mótinu. Stefán Árnason ţjálfari ţeirra sagđi strákana hafa spilađ ótrúlega góđan handbolta og sóknarleikurinn hafi veriđ sérstaklega góđur hjá ţessu öfluga liđi okkar.

Um seinustu helgi spilađi eldra áriđ á samskonar móti og enduđu strákarnir í 2. sćti í efstu deild og má ţví međ sanni segja ađ framtíđin sé björt hjá okkur í handboltanum. Viđ óskum strákunum til hamingju međ ţennan frábćra árangur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is