Leikir kvennaliðanna verða sem hér segir:
ÍBV – Fram
HK – FH
Grótta – Þróttur
Fylkir – Valur
Fjölnir/Afturelding – Víkingur2
ÍR - Haukar
KA/Þór – Víkingar
Ríkjandi bikarmeistarar Stjörnunnar sitja hjá í þessari umferð.
Sömuleiðis var dregið í16-liða úrslitum karlaliðanna og þar fékk Akureyri Handboltafélag sömuleiðis heimaleik að þessu sinni og mótherjarnir eru engir aðrir en topplið FH. Þessi sömu lið drógust einmitt saman í fyrra en sá leikur fór fram í Hafnarfirði.
Þetta verður kærkomið tækifæri fyrir Akureyri til að hefna fyrir úrslitin í síðasta deildarleik þar sem slakur seinni hálfleikur færði FH sigur.
16-liða úrslit karlaliðanna á að leika helgina 15. og 16. nóvember og getum við farið að hlakka enda er þetta tvímælalaust stórleikur umferðarinnar. Umferðin hjá körlunum lítur þannig út:
ÍBV – Fram
ÍR2 - Valur
Þróttur – Selfoss
Akureyri – FH
Haukar2 – Haukar
Víkingur – Afturelding
Stjarnan – Grótta
ÍR - HK