Kjarnafæðismótið í meistaraflokki kvenna í handknattleik hefur verið endurvakið. Mótið fer fram föstudaginn 18. sept. og laugardag 19. sept. í KA heimilinu á Akureyri.
Það er KA /Þór sem stendur fyrir þessu móti og þar mæta einnig HK, Fram, Stjarnan og Fylkir. Leiktími er 2x30
mínútur.
Athugið að gerð hefur verið smávægileg breyting á leikjaplani laugardagsins en það er nú eins og sýnt er hér að
neðan.
Leikjaplan mótsins er eftirfarandi:
Föstudagurinn 18. sept.
Kl. 16:30 Fram-Fylkir
Kl. 17:45 KA/Þór-Stjarnan
Kl. 19:00 HK-Fram
Kl. 20:15 Fylkir-KA/Þór
Kl. 21:30 Stjarnan-HK
Laugardagurinn 19. sept.
Kl. 10:30 Fram-KA/Þór
Kl. 11:45 Fylkir-Stjarnan
Kl. 13:00 KA/Þór-HK
Kl. 14:15 Stjarnan-Fram
Kl. 15:30 HK-Fylkir
Kl. 18:30 Matur og verðlaunaafhending fyrir leikmenn, dómara og aðstandendur.