Úrslit á Kjarnafæðismótinu í handknattleik meistaraflokks kvenna réðust í dag og má hér á eftir sjá úrslit úr öllum leikjum svo og röð liðanna.
Föstudagurinn 18. sept.
Kl. 16:30 Fram-Fylkir 28-19
Kl. 17:45 KA/Þór-Stjarnan 18-21
Kl. 19:00 HK-Fram 21-33
Kl. 20:15 Fylkir-KA/Þór 23-23
Kl. 21:30 Stjarnan-HK 35-22
Laugardagurinn 19. sept.
Kl. 10:30 Fram-KA/Þór 35-25
Kl. 11:45 Fylkir-Stjarnan 20-32
Kl. 13:00 KA/Þór-HK 23-39
Kl. 14:15 Stjarnan-Fram 28-24
Kl. 15:30 HK-Fylkir 27-35
Röð :
1. Stjarnan 8 stig
2. Fram 6 stig
3. Fylkir 3 stig
4. HK 2 stig
5. KA/Þór 1 stig
Besti markvörður: Florentina Grecu , Stjarnan
Besti varnarmaður: Steinunn Bjarnason, KA/Þór
Besti sóknarmaður: Sunna Jónsdóttir, Fylkir
Besti leikmaður mótsins: Stella Sigurðardóttir, Fram