Kynningakvöld KA og KA/Ţór er á laugardaginn

Handbolti
Kynningakvöld KA og KA/Ţór er á laugardaginn
Kynningakvöld handknattleiksdeildar á laugardaginn

Handboltinn er farinn ađ rúlla af stađ og er heldur betur spennandi vetur framundan hjá bćđi KA og KA/Ţór. Liđin verđa međ sameiginlegt kynningarkvöld á laugardagskvöldiđ í Golfskálanum. Dúndurtilbođ á veitingum, bćđi í föstu og fljótandi formi. Ársmiđasala fer einnig af stađ á laugardagskvöldiđ! 

Ţeir sem vilja mćta snemma og freista gćfunnar í glćsilegu PubQuiz-i sem haldiđ er í golfskálanum opnar húsiđ 18:45 međ glćsilegum tilbođum á veitingum. Vinningarnir í PubQuiz-inu eru ekki ađ verri endanum en keppt er í tveggja manna liđum. 

KA stendur einnig fyrir golfmóti á laugardaginn og eru enn nokkur laus pláss.

Glćsilega vinningaskrá má sjá hér:


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is