Leik KA/Þór-Víkings frestað til laugardags

Leik KA/Þórs við Víking í Grill 66 deilda kvenna hefur verið frestað Vegna veðurs. Leikurinn hefur verið settur á kl 16:00 á morgun laugardag.