Leikmenn KA/Þór valdir í æfingahópa landsliða

Fjórar stelpur í KA/Þór hafa verið valdar í æfingahópa kvennalandsliða sem verða með æfingar um næstu helgi.
Steinþóra Sif Heimisdóttir var valin í 17 ára landsliðshóp og Arna Valgerður Erlingsdóttir, Emma Sardarsdóttir og Unnur Ómarsdóttir voru valdar í 19 ára landslið.


Arna Valgerður Erlingsdóttir


Emma Sardardóttir


Unnur Ómarsdóttir


Steinþóra Sif Heimisdóttir