Leikur hjá 3. flokki karla á föstudaginn

Næstkomandi föstudagskvöld klukkan 21:00 spilar KA1 við lið Aftureldingar.
KA1 liðið er í mikilli baráttu um deildarmeistaratitilinn. Við viljum hvetja fólk til að koma og horfa á þessa frábæru drengi og hvetja þá áfram í baráttunni.