Fjölmenni tók þátt
Það var heldur betur fjör á lokahófi yngri flokka Handknattleiksdeildar KA á föstudaginn. Farið var í margskonar leiki og sprell. Veittar
viðurkenningar og loks endað með heljarinnar pizzuveislu. Þórir Tryggvason myndaði herlegheitin og hér á eftir er hægt að sjá stemminguna.
Hér er svo hægt að
skoða allar myndirnar frá lokahófinu.