Logi Geirsson var með opna æfingu fyrir handboltakrakka - myndir

Handknappleikskappinn Logi Geirsson kom til okkar á dögunum að kynna handboltaskó frá ASICS þar sem gerður hefur verið samningur milli Unglingaráðs KA og Sportís um 25% afslátt af handboltaskóm fyrir iðkendur KA.
Einnig var Logi með opna æfingu þar sem mættu krakkar af öllum aldri og heppnaðist bara vel.
Hér á eftir eru nokkrar myndir sem Hannes Pétursson tók á æfingunni.

 

Smelltu hér til að sjá allar myndirnar sem Hannes sendi