Lokahóf yngriflokka á föstudaginn

Handbolti
Lokahóf yngriflokka á föstudaginn
Frábćr skemmtun framundan! (mynd: Egill Bjarni)

Lokahóf yngriflokka KA og KA/Ţórs í handbolta verđur haldiđ á föstudaginn klukkan 15:00 í KA-Heimilinu. Mögnuđum handboltavetri er ađ ljúka og viđ hćfi ađ kveđja tímabiliđ međ stćl međ skemmtilegum leikjum og fjölbreyttri dagskrá.

Viđ hvetjum alla iđkendur til ađ mćta og taka ţátt í gleđinni og foreldrar eru ađ sjálfsögđu hvattir til ađ mćta líka og gera sér glađan dag!

Ćfingum vetrarins er nú lokiđ og framundan ţví sumarfrí frá handboltanum en unglingaráđ KA og KA/Ţórs munu bjóđa upp á skemmtilegar sumarćfingar í júní fyrir árganga 2005-2014. Ţćr ćfingar hefjast 6. júní nćstkomandi og verđa kynntar betur á nćstunni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is