Magnús Dagur framlengir um ţrjú ár

Handbolti
Magnús Dagur framlengir um ţrjú ár
Jón Heiđar og Magnús handsala samninginn

Magnús Dagur Jónatansson skrifađi í dag undir nýjan ţriggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA. Eru ţetta afar jákvćđar fréttir en Magnús sem er 17 ára gamall er einn efnilegasti leikmađur landsins og nú ţegar kominn í stórt hlutverk í meistaraflokksliđi KA.

Magnús er hluti af hinum gríđarlega sigursćla 2006 árgangi hjá KA en strákarnir töpuđu ekki leik í ţau tvö ár sem ţeir léku í 4. flokki og hömpuđu loks sigri á Partille Cup sem er stćrsta handboltamót heims. Strákarnir hömpuđu svo Bikarmeistararatitlinum í 3. flokki í Laugardalshöllinni í gćr.

Einnig er Magnús fyrirliđi í U18 ára landsliđi Íslands en hann býr yfir miklum leiđtogahćfileikum auk ţess sem hann er mikill liđsmađur. Í janúar fékk hann Böggubikarinn en hann er veittum einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á ćfingum og í keppnum og eru bćđi jákvćđ og hvetjandi.

 

"Viđ erum gríđarlega ánćgđir ađ Magnús sé tilbúinn ađ skuldbinda sig í verkefniđ međ okkur nćstu ţrjú árin. Magnús er einn efnilegasti leikmađur landsins og hlökkum viđ til ţess ađ sjá hann vaxa og dafna í gulu treyjunni" segir Haddur Júlíus Stefánsson formađur handknattleiksdeildar KA.

"Ég er ótrúlega ánćgđur međ ađ Magnús taki slaginn međ okkur áfram. Hann er stórt púsl í okkar plönum nćstu árin" segir Halldór Stefán Haraldsson, ţjálfari KA


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is