Mátunardagur hjá Macron og handboltanum

Handbolti

Í dag, fimmtudag milli 15:30 og 16:30 og á morgun, föstudag milli 16:00 og 17:00 verđur hćgt ađ koma og máta peysur sem munu fylgja ćfingagjöldunum hjá handboltanum í KA og KA/Ţór í vetur.

Mátunin fer fram í fundarsalnum í KA-heimilinu á auglýstum tímum og munu foreldrar ţurfa sjálfir ađ fylla út í skjal hvađa stćrđ barniđ ţeirra tekur. Afhending er síđan um 4 vikum eftir ađ KA sendir frá sér pöntun.

 

Ţeir sem vita sínar stćrđiđ geta fyllt beint inn í skjaliđ hér. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is