06.10.2011
Meistaraflokkur KA/Þór leikur sinn fyrsta leik í N1 deildinni á laugardag kl. 16:00. Leikurinn er í Digranesi við HK, en þeim hefur einmitt verið
spáð mikill velgengni í vetur og byrjuðu tímabilið á því að sigra Fram í fyrstu umferð.
3. flokkur leikur sinn fyrsta leik á tímabilinu á sunnudaginn kl. 12:30 við Fjölni í Íþróttahúsi Síðuskóla.
Hjá 3. flokki er liðið okkar nokkuð breytt frá því í fyrra og Óðinn Stefánsson nýr þjálfari.