
Nú
í hádeginu var dregið um hvaða lið mætast í undanúrslitum Eimskipsbikars kvenna. 2. deildar lið KA/Þór dróst á
móti FH sem leikur í N1 deildinni og fær KA/Þór heimaleikinn.
Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Haukar og Stjarnan.
Leikirnir fara fram 14. - 15. febrúar.