26.09.2008
Um helgina leikur 4. flokkur karla í milliriðli. Þar verður B-2 lið flokksins í eldlínunni en leikirnir munu fara fram í KA-Heimilinu á sunnudag.
Fólk er eindregið hvatt til að mæta og horfa á leikina. Dagskráin:
12:30: KA-Þróttur
14:30: KA-Grótta 2
A og B1 lið flokksins hafa þegar tryggt sér sæti í efri deild í vetur og verður gaman að sjá hvort B-2 geri það sama.