Myndasyrpa frá leik KA/Þór og Hauka á laugardaginn

Katrín Vilhjálmsdóttir brýst í gegnum Haukavörnina
Katrín Vilhjálmsdóttir brýst í gegnum Haukavörnina

Það var ekkert gefið eftir á laugardaginn þegar KA/Þór tók á móti Haukum í N1 deild kvenna. Þórir Tryggvason var á staðnum með myndavélina og sendi okkur nokkur athyglisverð augnablik úr leiknum.

 


Hlynur Jóhannsson hlúir að Guðrúnu Tryggvadóttur


Arna Valgerður Erlingsdóttir sækir að Haukavörninni


Ásdís Sigurðardóttir í kröppum dansi


Martha Hermannsdóttir lætur ekki stöðva sig


Áhorfendur létu vel í sér heyra

Smelltu hér til að sjá allar myndirnar frá leiknum.