Myndaveisla frá bæjarslagnum

Sigurgleðin var gríðarleg! (mynd: Þórir Tryggva)
Sigurgleðin var gríðarleg! (mynd: Þórir Tryggva)

Við erum enn í sigurvímu eftir ótrúlegan sigurleik KA á nágrönnum okkar í Akureyri á mánudaginn og höldum áfram að dæla inn myndum frá leiknum. Þórir Tryggvason ljósmyndari tók fjölmargar myndir og má sjá þær með því að smella á myndina fyrir neðan.

Stemningin var frábær á leiknum, smelltu á myndina til að sjá allar myndir Þóris frá leiknum