Myndaveisla frá glćsisigri KA/Ţórs á HK

Handbolti
Myndaveisla frá glćsisigri KA/Ţórs á HK
Frábćr sigur stađreynd! (mynd: Ţórir Tryggva)

Ţađ var heldur betur mikiđ undir í KA-Heimilinu á laugardaginn ţegar KA/Ţór tók á móti HK í Olís deild kvenna. Fyrir leikinn munađi fjórum stigum á liđunum og klárt ađ ef KA/Ţór ćtlađi sér ađ eiga enn von um sćti í úrslitakeppninni ţyrfti liđiđ á sigri ađ halda.

Stelpurnar sýndu frábćran leik og leiddu leikinn nćr allan tímann. Skömmu fyrir leikslok leiddi KA/Ţór međ fimm mörkum en gestirnir sköpuđu mikla spennu međ ţví ađ minnka muninn niđur í eitt mark en nćr komust ţćr ekki og okkar liđ vann ađ lokum 33-31 sigur.

KA/Ţór er ţar međ ađeins tveimur stigum á eftir HK ţegar fjórir leikir eru eftir í deildinni auk ţess sem liđiđ hefur nú betur í innbyrđisviđureignum liđanna.

Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á leiknum og býđur hér til myndaveislu frá ţessum flotta sigri.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggva frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is