Myndaveisla frá leik KA/Ţórs og Stjörnunnar

Handbolti
Myndaveisla frá leik KA/Ţórs og Stjörnunnar
Hart var tekist á í gćr (mynd: EBF)

KA/Ţór tók á móti Stjörnunni í fyrsta heimaleik liđsins í Olís deild kvenna í KA-Heimilinu í gćr. Eftir flottan fyrri hálfleik ţar sem KA/Ţór leiddi 13-11 datt spilamennskan niđur í ţeim síđari og gestirnir gengu á lagiđ.

Eftir dramatík á lokamínútunum voru ţađ Stjörnukonur sem unnu 21-23 sigur. Skömmu fyrir leik var ákveđiđ ađ leyfa ekki áhorfendur á leiknum vegna Covid stöđunnar og fór leikurinn ţví fram fyrir tómu KA-Heimili.

Tímalína fyrri hálfleiks

Tímalína seinni hálfleiks


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndari var hinsvegar á svćđinu og myndađi hasarinn í bak og fyrir og ţökkum viđ honum kćrlega fyrir ţađ framtak.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is