KA vann magnþrunginn 28-27 sigur á Akureyri í bæjarslagnum í fyrstu umferð Olís deildar karla í gær. Sævar Geir Sigurjónsson ljósmyndari var á svæðinu og myndaði leikinn í bak og fyrir.
Smelltu á myndina til að sjá allar myndir Sævars frá leiknum